Á döfinni

28.10.2013 09:07:12

Umhverfisnefnd Stóru-Vogaskóla heimsćkir Íslenska gámafélagiđ 23. okt. 2013

Stóru-Vogaskóli er međ grćnfána og ţar starfar umhverfisnefnd sem í eru nemendur og starfsfólk. Međal annars er sorpiđ í skólanum flokkađ og Íslenska gámafélagiđ sćkir ţađ og međhöndlar í höfuđstöđvum sínum í Gufunesi. Kosiđ var í nýja umhverfisnefnd undanfarna daga. Ţann23. okt. 2013 fóru bćđi nýju og gömlu fulltrúarnir í skođunarferđ til ađ sjá međ eigin augum hvađ verđur um rusliđ sem viđ flokkum. Ţađ fóru 20 nemendur og 2 starfsmenn (Oktavía og Ţorvaldur). Ferđin tókst vel, eins og ćtti ađ sjást hér: myndband

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31