Á döfinni

  4.2.2015 13:28:29

  Ukulelenámskeiđ

  UKULELE
   
   

  Í  mars og apríl  verđur bođiđ upp á námskeiđ ţar sem nemendur, 6-16 ára, geta lćrt ađ spila á Ukulele. Kennt verđu á miđvikudögum, strax eftir ađ skóla lýkur og verđur fyrsti tíminn 4.mars og sá síđasti 22.apríl. Miđađ er viđ 8 nemendur í hóp.

   

  Ukulele er 4ra strengja hljóđfćri, lítur út eins og lítill gítar og ţví létt og međfćrilegt. Ţađ er ódýrt og tiltölulega auđvelt ađ ná tökum á ţví og góđur grunnur fyrir gítarnám.

  Námskeiđiđ tekur 8 vikur, 1 tími  á viku og kostar 19.000 kr.

   

  Nánari upplýsingar og skráning hjá Dísu ritara frá kl.7:30-15:30 fyrir 25.febrúar.

   
  Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga

  Til baka

  « júní 2017 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28 29 30