Á döfinni

21.1.2014 16:30:40

UKULELE

 
 

Í febrúar og mars verđur bođiđ upp á námskeiđ ţar sem nemendur, 8-16 ára, geta lćrt ađ spila á Ukulele. Kennt verđu á miđvikudögum, strax eftir ađ skóla lýkur og verđur fyrsti tíminn 5.febrúar.

Ukulele er 4ra strengja hljóđfćri, lítur út eins og lítill gítar og ţví létt og međfćrilegt. Ţađ er ódýrt og tiltölulega auđvelt ađ ná tökum á ţví og góđur grunnur fyrir gítarnám.

Námskeiđiđ tekur 7 vikur, 1 tími á viku og kostar 12.000 kr.

 

Nánari upplýsingar og skráning hjá Dísu ritara frá kl.7:30-15:30 fyrir 1. febrúar.

 
Tónlistarskóli Sveitarfélagsins Voga

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31