Á döfinni

  10.2.2014 13:16:08

  Tölum saman

  Mánudaginn 3.febrúar var haldin frćđsla fyrir foreldra og unglinga í 7.- 10.bekk undir yfirskriftinni Tölum saman. Á frćđslunni var fjallađ um kynlíf unglinga og mikilvćgi ţess ađ foreldrar séu virkir í frćđslunni og rćđi viđ unglinginn á opinn og heiđarlegan hátt. Ţar kom einnig fram ađ rannsóknir sýni ađ ef ţessi málefni eru rćdd á opinn og heiđarlegan hátt ţá byrji unglingar seinna ađ stunda kynlíf og verđa ábyrgari, einnig eru minni líkur á eftirsjá, kynsjúkdómum, ótímabćrum ţungunum og ofbeldi í samskiptunum. Kynfrćđsla skilar sér í aukinni ţekkingu og međvitađri ákvörđun um kynlíf og ţví er mikilvćgt ađ foreldrar taki ţátt í henni. Frćđslan var mjög áhugaverđ og skemmtileg og ţeir sem hana sóttu voru mjög virkir.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28