Á döfinni

3.3.2011 11:26:56

Tímamótasamvera í Tjarnarsal á morgun

Ţađ má međ sanni segja ađ samveranan á morgun í Tjarnarsal bođi merkileg tímamót. Dagskráin verđur í höndum 1. bekkjar en inn í ţeirra dagskrá koma tveir ágćtir ,,gestahópar" ef svo mćtti segja. Annar hópurinn eru nemendur í Tónlistarskóla Voga undir stjórn Laufeyjar Waage en hinn hópurinn sem er einnig frá tónlistarskólanum er undir stjórn Hannesar Guđrúnarsonar en hann hefur ađ undanförnu kennt á gítarnámskeiđi í skólnum. Verđur spennandi ađ sjá hversu góđum tökum nemendurnir hafa náđ á hljóđfćrum sínum. Eru foreldrar og ađrir ađstandendur hvattir til ađ mćta.

Til baka

« desember 2017 »
M Ţ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31