Á döfinni

9.11.2011 15:40:06

Teiknisamkeppni

 
Teiknisamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk og nemendur á unglingastigi var haldin fyrir nokkru á vegum Listasafns Reykjavíkur. Verk tveggja nemenda úr 7. bekk Stóru-Vogaskóla voru valin á sýningu sem opnar í Hafnarhúsinu laugardaginn 12. nóvember 2011. Nemendurnir heita Arnór Einar Georgsson og Hlynur Freyr Harđarson. Tilkynnt verđur um vinningshafa samkeppninnar í hverjum flokki viđ opnun sýningarinnar kl. 14. á opnunardegi.

Linkur inn á frétt Listasafns Reykjavíkur

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31