Á döfinni

  28.1.2009 11:31:08

  Tannverndarvika - 29. janúar - 5. febrúar

  Fyrsta vika febrúarmánađar ár hvert er helguđ tannvernd. Áhersla er lögđ á mikilvćgi góđrar tannheilsu og í ár er sérstök áhersla á tannţráđinn og daglega notkun hans. 

   Af hálfu Lýđheilsustöđvar hefur veriđ útbúiđ ýmis konar frćđsluefni sem foreldrar, skólar og ađrir eiga ađgang ađ og ćttu sem flestir ađ nýta sér ţađ. Á heimasíđunni er einnig ađ finna ýmsar gagnlegar upplýsingar varđandi kostnađarţátttöku, eftirlit o.fl.

  Á heimasíđu Tryggingarstofnunar er einnig ađ finna upplýsingar sem vert er ađ skođa.

  Sérstök ástćđa er ađ benda á forvarnarskođun hjá tannlćknum en hún er ókeypis. Smelliđ á auglýsingu hér ađ neđađ:

  Auglýsing um forvarnarskođun.

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30