Á döfinni

9.5.2012 16:21:25

Ţrastarungi í skólanum

Annar bekkur fann stálpađan skógarţrastarunga í Aragerđi í morgun ţegar ţau voru ţar í útikennslu í heimilisfrćđi međ Margréti. Hann var ţar og hreyfđi sig lítiđ. Köttur hafđi náđ í hann og nćstum hrćtt úr honum líftóruna. Krakkarnir héldu ađ hann vćri vćngbrotinn en svo virđist ekki vera. Um hádegi var hann farinn ađ hoppa og flögra um og tísta. Hann var í glerbúri í skólanum međ vatn og brauđmola hjá sér ásamt nokkrum mýflugum sem krakkarnir fundu handa honum. Ţegar kennslu lauk fóru nokkrar stelpur undir forystu Kristínar í 5. bekk međ ungann aftur upp í Aragerđi ađ sleppa honum.
Ţađ er athyglisvert ađ skógarţrestir skuli vera komnir međ svo stálpađa unga snemma í maí. Einnig erum viđ minnt á hve kettir eru mikil skađrćđisdýr ţegar fuglar eru annars vegar.
Ţorvaldur Örn

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31