Á döfinni

23.10.2015 15:00:10

Ţemavika og vetrarfrí

Í dag var síđasti dagur ţemavikunnar sem bar yfirskriftina Betri heimur-betra líf. Nemendur hafa síđan á ţriđjudaginn unniđ alls konar verkefni sem tengjast m.a. heimsmarkmiđum Sameinuđu ţjóđanna en ţau má sjá á http://un.is/um-sameinudu-thjodirnar/unnid-med-baettum-heimi

Ţau hafa orđiđ margs vísari um líf og ađstćđur fólks víđa um heim og hafa í sameiningu skráđ og kynnt hugmyndir um t.d. ţađ hvernig útrýma má fátćkt og passa upp á umhverfiđ. Ţau hafa unniđ saman í hópum og í morgun var ţeim skipt í hópa ţar sem öllum aldri var blandađ saman. Ţau eldri gćttu ţeirra yngri, ţau leystu saman ýmsar ţrautir, inni og úti, og í frímínútum komu allir međ sinn hóp í Tjarnarsal ţar sem ţau fengu ávexti og vatn. Viđ erum mjög ánćgđ međ vinnusemi, sköpun og samheldni nemenda sem voru sjálfum sér til sóma. Myndir má sjá í myndasafni og sömuleiđis á instagram undir #storivinur.

 

Viđ minnum á ađ mánudaginn 26.okt. og ţriđjudaginn 27.okt. er vetrarfrí í skólanum og miđvikudaginn 28. okt. er starfsdagur (skipulagsdagur) hjá starfsfólki.

Fimmtudaginn 29.okt. er síđan foreldradagur, ţá koma foreldrar međ börnum sínum í skólann og eiga stuttan fund međ umsjónarkennara. Ađrir kennarar eru líka til viđtals ef óskađ er eftir ţví.

Föstudaginn 30.okt mćta nemendur síđan í skólann samkvćmt stundaskrá. Athugiđ ađ ţann dag fengu 10.bekkingar ađ ráđa matseđlinum og ţau elda, ađ sjálfsögđu međ dyggri ađstođ Ellu og Dísu.

Bestu kveđjur

Til baka

« október 2017 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31