Á döfinni

18.2.2010 14:34:25

Ţakkir vegna námsvers

Í byrjun ţessa skólaárs hófst starfsemi námsvers í Stóru-Vogaskóla og e.t.v. er ţađ hiđ fyrsta sinnar tegundar á Íslandi .
Viđ stofnun námsversins  á tímum ađhalds og sparnađar var leitađ eftir ađstođ samfélagsins. Kallinu svarađi m.a. Kvenfélagiđ Fjóla međ veglegum fjárstyrk ađ upphćđ kr 50.000 . Peningagjöfin hefur sannarlega komiđ ađ góđum notum og hefur veriđ nýtt til ýmissa gagnakaupa og hafa veriđ keyptar bćkur, spil, púsl, ýmis hjálpargögn o.fl.
Kennarar og nemendur námsversins vilja hér nota tćkifćriđ og ţakka Kvenfélaginu Fjólu kćrlega fyrir rausnarlega gjöf.

Ingibjörg og Kristín

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31