Á döfinni

  23.4.2010 14:34:27

  Ţakkir vegna námsvers Stóru-Vogaskóla

  Námsveri Stóru-Vogaskóla barst á dögunum góđ gjöf frá N1. Allskonar skemmtilegheit sem verđa  međal annars nýtt sem umbun fyrir vel unnin störf. Sendum viđ N1 bestu ţakkir og óskum ţeim alls hins besta.
  Kveđja, Námsver Stóru-Vogaskóla

  Ţessi gjöf er í framhaldi af frétt á heimasíđuskólans í október ţar sem fólk var hvatt til ađ láta eitt og annađ af hendi rakna til námsversis. Hér má sjá ţá frétt.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28