Á döfinni

9.10.2008 15:45:45

Sýningar 6. og 7. bekkjar haustiđ 2008

Í haust hefur 6. bekkur veriđ ađ lćra um líf í fersku vatni međ Vogatjörn sem ađalviđfangsefni. Á sama tíma hefur 7. bekkur veriđ međ lífríki í sjó sem ţema. Ţessum lotum lauk međ ţví ađ nemendur héldu sýningar á verkum sínum og á lílfverum sem ţau hafa veriđ ađ lćra um; 6. bekkur ţriđjudaginn 21. okt. og 7. bekkur mánudaginn 20. okt. Báđir bekkirnir héldu fyrst á skólatíma sýningu fyrir yngri deildir skólans og elstu leikskólanemendur. Um kvöldiđ héldu ţeir sér sýningu fyrir fjölskyldur sínar og tók fólk međ sér góđgćti ţannig ađ ţetta voru á allan hátt hugguleg bekkjarkvöld – fín stemming og góđ mćting.
Ađal trompiđ ţetta áriđ er ný smásjá sem hćgt er ađ stćkka međ örsmáar lífurur og taka af ţeim myndir eđa vídeó og setja í tölvu. Einnig er hćgt ađ varpa myndunum upp á vegg og senda ţćr í tölvupósti. Á ţennan hátt opnast nýr örsmár heimur sem er međ öllu ósýnilegur međ berum augum.
Ţorvaldur Örn.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31