Á döfinni

25.5.2011 09:32:14

Stóru-Vogaskóli fćr viđurkenningu frá Heimili og skóla

Samtökin Heimili og skóli veittu í gćr verđlaun og viđurkenningar, ţ.e. foreldraverđlaun, ein hvatningarverđlaun og dugnađarforkaverđlaun. Fjölmargir voru tilnefndir og var Stóru-Vogaskóli og Svava Bogadóttir skólastjóri međal ţeirra. Var ţađ vegna verkefnisins Samvera á sal sem hefur veriđ í gangi undanfarin ár. Frétt um afhendingu verđlaunanna má sjá á heimasíđu samtakanna.
Um tilnefningu skólans var eftirfarandi sagt: Samverustundir á föstudögum ţar sem nemendur skapa sýningu, t.d. međ leikţáttum, söng og fl. ţar sem einn bekkur sér um hverja stund vikulega. Ţessi samvera eykur sjálfstraust nemendanna og ţjálfar ţau í ađ koma fram. Á hverri samkomu er foreldrum sérstaklega bođiđ og hafa ţeir nýtt sér ţetta mjög vel.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31