Á döfinni

29.2.2016 09:04:48

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er árlegur viđburđur viđ skólann og var hún haldin hátíđleg föstudaginn var. Nemendur 7.bekkjar komu saman á sal og lásu upp textabrot og ljóđ sem ţeir hafa ćft af kappi síđan í nóvember. Tilgangur upplestrarkeppninnar er ađ ćfa upplestur og ţjálfa nemendur í ađ koma fram og lesa upp fyrir áheyrendur. Ţađ er mikill sigur fyrir alla sem taka ţátt í ćfingaferlinu og skólakeppninni.

Fjórir nemendur voru valdir úr hópnum til ađ keppa fyrir hönd skólans á Lokahátíđ upplestrarkeppninnar sem fram fer í Gerđaskóla í Garđi. Ţar munu ţeir keppa viđ nemendur úr Grunnskóla Grindavíkur og Gerđaskóla í Garđi. Eftirfarandi nemendur urđu fyrir valinu: Gabriella Sif Bjarnadóttir, Hekla Sól Víđisdóttir, Óđinn Ţór Sigurđsson Hansen og Súsanna Margrét M. Tómasdóttir. 

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31