Á döfinni

27.3.2012 14:09:05

Stóra upplestrarkeppnin

Sigurđur Bjartur Hallsson, Grindavík, hlutskarpastur í Stóru upplestrarkeppninni í Vogum.
Sigurđur Bjartur Hallsson, Grunnskóla Grindavíkur, hlaut fyrsta sćti á lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Vogum í liđinni viku. Í öđru sćti var Ingimundur Aron Guđnason, Gerđaskóla og Ađalheiđur Lind Björnsdóttir, Gerđaskóla, var í ţriđja sćti. Ţá fékk Emilý Klemensdóttir, Grunnskóla Grindavíkur, viđurkenningu fyrir sérlega góđan ljóđalestur.
Tólf nemendur grunnskólanna í Garđi, Grindavík og Vogum tóku ţátt í hátíđinni og stóđu allir sig međ mikilli prýđi. Fjölmenni var á hátíđinni og fengu áheyrendur ađ njóta tónlistarflutnings nemenda úr tónlistarskólum sveitarfélaganna auk ţess söng Melkorka Rós, Vogum, sigurlag sitt úr söngkeppninni Samfestingnum.

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31