Á döfinni

22.3.2010 11:51:54

Stóra upplestrarkeppnin - úrslit

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Gerđaskóla í Garđi fimmtudaginn 18. mars. Ţar komu fram nemendur frá Grunnskólanum í Grindavík, Gerđaskóla í Garđi og Stóru-Vogaskóla. Baltasar Bjarmi Björnsson, Dagný Vala Kristinsdóttir, Íris Ösp Sigurđardóttir og Gunnar Róbert Rúnarsson komu fram fyrir hönd Stóru-Vogaskóla en ţau urđu hlutskörpust í undankeppni skólans sem fram fór 11. mars. Ţau stóđu sig međ prýđi og voru skólanum til sóma. 
Raddir, samtök um vandađan upplestur og framsögn, standa ađ keppninni í samstarfi viđ frćđslu-skrifstofur og skóla víđs vegar um landiđ. Markmiđ međ upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er ađ vekja athygli og áhuga nemenda á vönduđum upplestri og framburđi. Verđlaun eru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin á lokahátíđinni. Í ár voru úrslitin sem hér segir:
 Í fyrsta sćti varđ Margrét Rut Reynisdóttir Grunnskóla Grindavíkur, í öđru sćti varđ Valgerđur María Ţorsteinsdóttir Grunnskóla Grindavíkur og í ţriđja sćti varđ Margrét Edda Arnardóttir Gerđaskóla í Garđi. Ţćr fengur viđurkenningarskjal og peningaverđlaun. Allir keppendur á lokahátíđinni fengu viđurkenningarskjal og bók í verđlaun fyrir frammistöđu sína í keppninni.

Dagný Vala, Baltasar Bjarmi, Gunnar Róbert og Íris Ösp ţátttakendur frá Stóru-Vogaskóla.

Sjá fleiri myndir í myndasafni skólans.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31