Á döfinni

4.3.2011 10:54:42

Stóra upplestrarkeppnin 2011

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grindavík í gćr. Tólf nemendur frá Stóru-Vogaskóla, Gerđaskóla og Grindavíkurskóla kepptu til úrslita  um ţrjú verđlaunasćti. Nemendur hófu undirbúning fyrir keppnina í nóvember, á degi íslenskrar tungu og hafa ćft af kappi síđan. Ţađ skilađi góđum árangri hjá öllum lesendum sem stóđu sig međ prýđi. Ţeir sem tóku ţátt í Lokahátíđinni fyrir hönd okkar voru Edda Björk Birgisdóttir, Elsa Kristín Kay Frandsen, Hanna Stefanía Björnsdóttir og Sara Maya Önnudóttir. Nemendur Stóru-Vogskóla stóđu sig frábćrlega og fóru heim međ tvenn verđlaun., Elsa Kristín Kay Frandsen hlaut fyrsta sćtiđ og Sara Maya Önnudóttir hlaut ţriđja sćtiđ. Annađ sćtiđ hlaut Una Margrét Einarsdóttir frá Gerđaskóla í Garđi. Viđ óskum öllum nemendum sem tóku ţátt í lokahátíđinni og undankeppni skólans til hamingju međ frammistöđuna.

Ţátttaka Stóru-Vogaskóla er í Stóru upplestrarkeppninni er árlegur viđburđur en slíkar keppnir eru haldnar á öllu landinu. Undirbúningur í Stóru-Vogaskóla hvađ snertir ţjálfun nemandanna hefur ađ miklu leyti veriđ í höndum Hilmars Egils Sveinbjörnssonar.Undanfarin ár hefur Stóru-Vogaskóli verđi í samstarfi viđ Gerđaskóla í Garđi og Grunnskólann í Grindavík um framkvćmd lokahátíđarinnar. Ţar hefur skapast sú hefđ ađ hver skóli kemur međ tónlistaratriđi. Hrafnkell Karlsson nemandi í 7. bekk spilađi á píanó. Einnig hafa nemendur séđ um ađ baka kökur fyrir hátíđina og sáu nemendur úr heimilisfrćđi um ţađ ţetta áriđ. Viđ ţökkum ţeim kćrlega fyrir ţeirra ţátt sem skipti miklu máli til ađ gera hátíđina sem glćsilegasta. Sjá má myndir frá keppninni á myndavef skólans.

Sigurvegarar međ verđlaun sín og blóm. Frá vinstri: Una Margrét Einarsdóttir, Gerđaskóla, Elsa Lilja Kay Fradsen, Stóru-Vogaskóla, og Sara Maya Önnudóttir, Stóru-Vogaskóla.

Hrafnkell Karlsson leikur á píanó.

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31