Á döfinni

24.2.2014 12:55:20

Stóra Upplestrarkeppnin

           

Undirbúningur Stóru upplestrarkeppninnar hófst á degi íslenskrar tungu í nóvember síđastliđnum. Tilgangur upplestrarkeppninnar er ađ vekja áhuga nemenda á upplestri og vandađri framsögn og er hún ćtluđ nemendum 7.bekkjar um land allt.

Nemendur í 7.bekk hafa unniđ markvisst međ upplestur í skólanum og heima og hafa ţeir veriđ mjög áhugasamir og duglegir í ţessu verkefni. 21.febrúar fór fram skólakeppnin í skólanum okkar. Ţar voru fjórir nemendur valdir til ađ taka ţátt í Lokahátíđ keppninnar sem fram fer í Grindavík ţann 20.mars. Ţar munu ţeir mćta nemendum frá Grunnskóla Grindavíkur og Gerđaskóla í Garđi. Ţeir sem keppa fyrir hönd skólans eru Kristófer Hörđur Hauksson, Róbert Ívan Einarsson, Sigurdís Unnur Ingudóttir og Sóley Perla Ţórisdóttir.

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá hve marga góđa upplesara skólinn hefur og má segja ađ allir sem tóku ţátt í verkefninu eru sigurvegarar ţar sem ţeir komu fram og lásu fyrir skólafélaga sína. Ţađ eitt er mikiđ afrek.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31