Á döfinni

9.11.2010 12:38:58

Starfsdagur í Stóru-Vogaskóla

Á starfsdegi í skólanum var tćkifćriđ notađ til ađ kalla saman sameiginlegan fund međ öllu starfsfólki í sveitarfélaginu. Ađalefni fundarins var:

Samskipti og vellíđan á vinnustađ – Vinnustofa í umsjón Ţórhildar Ţórhallsdóttur, félagsfrćđings

Markmiđ starfsdagsins eru:

   • Frćđast um starfsanda og starfsánćgju
  • Styrkja samskiptin, efla traust og efla hópinn
   • Rćđa innri mál sem varđa starfsanda og móral
   • Ađ eiga saman góđan dag
   • Skiptast á skođunum um eigin vinnustađ
   • Efla starfsandann

    Sjá myndir á myndavef skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31