Á döfinni

24.11.2011 22:27:34

Spurningakeppni Grunnskólanna

Ţann 23. nóvember tók Stóru-Vogaskóli ţátt í Spurningakeppni Grunnskólanna. Keppnin fór fram í Grunnskólanum í Sandgerđi. 7 skólar tóku ţátt og komust 4 skólar áfram og munu ţeir etja kappi aftur síđar til ađ skera úr um hvađa skóli verđur svćđismeistari á Reykjanesi. Svćđismeistarinn mun svo taka ţá í lokakeppni ţar sem einn skóli mun standa uppi sem sigurvegari.

3 nemendur úr 10. bekk skipuđu liđ Stóru-Vogaskóla. Ţađ voru ţau Anna Kristín Baldurdóttir, Kolbrún Fríđa Hrafnkelsdóttir og Sveinn Ólafur Lúđvíksson. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ liđ Stóru-Vogaskóla komst áfram, ásamt Holtaskóla, Heiđarskóla og Njarđvíkurskóla, og munu ţeir mćtast síđar til ađ skera úr um hvađa skóli af ţessum 4 verđur svćđismeistari. 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31