Á döfinni

28.1.2010 10:36:28

Sólkerfiđ skođađ í 6. bekk

Síđustu 2 vikurnar var 6. bekkur ađ bćta viđ ţekkingu sína á sólkerfinu. Í einum tímanum bjuggu ţau tvö saman til hver sína reikistjörnu (plánetu) úr pappír og höfđu ţćr í réttum stćrđarhlutföllum. Mćlikvarđinn var ţannig ađ 1.000 km á reikistjörnunni voru bara 1 mm á blađinu. Ţannig varđ Jörđin tćpir 13 mm í ţvermál en Júpiter 143 mm (14,3 cm). Á ţeim sama mćlikvarđa er sólin algjör risi, meira en metri í ţvermál !.
Sólin var svo teiknuđ á töfluna og reikistjörnurnar límdar upp í réttri röđ frá henni, eins og sést á myndinni hér ađ neđan.

Til baka

« desember 2017 »
M Ţ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31