Á döfinni

22.1.2016 15:40:44

Skólaţing 6.-10. bekk

Skólaţing í Tjarnarsal
 

Í dag, föstudaginn 22.janúar, var haldiđ skólaţing í Stóru-Vogaskóla. Umrćđuefni ţingsins var niđurstöđur úr nemendakönnunum Skólapúlsins síđustu ár. Í ţeim könnunum eru nemendur úr 6.-10.bekk spurđir ýmissa spurninga sem varđa nám ţeirra, líđan og skóla- og bekkjaranda.

Stjórn nemendafélagsins hefur veriđ ađ rýna í niđurstöđurnar frá ţví í lok nóvember, ásamt Jens sem heldur utan um stjórn nemendafélagsins og Svövu skólastjóra, og í dag kynntu ţau niđurstöđurnar fyrir nemendum í 6.-10.bekk. Ađ ţví loknu var nemendum skipt í hópa og ţau rćddu niđurstöđurnar og komu međ ýmsar hugmyndir til úrbóta. Til ţessarar vinnu höfđu ţau 80 mínútur og í miđju kafi gerđum viđ stutt hlé og allir fengu kakó og kex.

Í stuttu máli sagt stóđu nemendur sig alveg frábćrlega vel, bćđi ţeir sem kynntu, hópstjórar og ţátttakendur allir. Allir voru jákvćđir, frjóir og áhugasamir.

Nćstu skref eru ţau ađ stjórnin fer yfir niđurstöđur skólaţingsins, gerir ţćr sýnilegar og býr til áćtlun um úrbćtur.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31