Á döfinni

  17.9.2015 13:38:10

  Skólastarfiđ byrjar vel og eru allir ađ komast í sína rútínu

  -

  Í fyrstu vikunni fór Jens međ tvo nemendur sína niđur á bryggju, komu ţeir svo lukkulegir til baka međ veglegan ţorsk, sem vakti ađ sjálfsögđu mikla kátínu hjá drengjunum.

     

  -

  Kajak er nýtt VAL hjá eldri nemendum  og fer vel í nemendur jafnt sem kennara sem eiga ţar í hlut enda erum viđ međ frábćra ađstöđu hér í okkar sveitafélagi niđur á höfn til ađ stunda ţetta skemmtilega sport.

   

  -

  Í nćstu viku munu nemendur í 4. , 7. og 10 bekk ţeyta samrćmdu prófin og mun ţađ hafa ađ einhverju leiti áhrif á skólastarfiđ ţá vikuna hjá ţeim nemendum.

  Til baka

  « janúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6 7
  8 9 10 11 12 13 14
  15 16 17 18 19 20 21
  22 23 24 25 26 27 28
  29 30 31