Á döfinni

9.6.2010 12:02:00

Skólaslit vor 2010 - skólabyrjun haustiđ 2010

Skólaslit Stóru-Vogaskóla fóru fram í Tjarnarsal föstudaginn 4.júní, kl.16 fyrir 1.-7.bekk og kl. 17 fyrir 8.-10 bekk.
Veittar voru viđurkenningar fyrir hćstu međaleinkunn í 2.-10. bekk, fyrir hćstu einkunn í lestri í 1.bekk, fyrir framúrskarandi árangur í textíl, smíđi, myndmennt og heimilisfrćđi og fyrir framúrskarandi árangur í íslensku, ensku, dönsku og stćrđfrćđi. Nemendur í ţessum hópi fengu bókaverđlaun.
Síđan fengu allir nemendur sem voru međ međaleinkunnina 8 og yfir í 2.-10.bekk viđurkenningarskjöl.
Allir 10.bekkingar fengu rós međ sínum vitnisburđarblöđum. Ţeir kvöddu síđan skólann sinn og starfsmenn međ ţví ađ gefa ţeim sem höfđu á einhvern hátt komiđ nálćgt ţeirra gćslu, ađstođ eđa kennslu rós ađ gjöf.
Skólaslitin voru hátíđleg og skemmtileg stund og mjög góđ mćting hjá foreldrum.
Skólinn byrjar aftur ađ loknu sumarleyfi mánudaginn 23.ágúst.
Skólastjórnendur
Sjá myndir á myndavef skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31