Á döfinni

8.6.2009 07:46:52

Skólaslit í Stóru-Vogaskóla 9. júní

Skólaslit verđa sem hér segir:

Kl.10 – 11 hjá 1.-4.bekk.
Allir mćta í Tjarnarsal í sínum  betri fötunum ţar sem haldnar verđa rćđur og verđlaun veitt fyrir námsárangur og framfarir. Ađ ţví loknu fara nemendur međ umsjónarkennara sínum í stofu og fá afhentan vitnisburđ og kveđja.
 
Kl. 11-12 hjá 5.-7.bekk.
Allir mćta í Tjarnarsal í sínum  betri fötunum ţar sem haldnar verđa rćđur og verđlaun veitt fyrir námsárangur og framfarir. Ađ ţví loknu fara nemendur međ umsjónarkennara sínum í stofu og fá afhentan vitnisburđ og kveđja.
 
Kl.13-14:30 hjá 8.-10.bekk.
Allir mćta í Tjarnarsal í sínum betri fötunum ţar sem haldnar verđa rćđur og verđlaun veitt fyrir námsárangur og framfarir. Útskrift nemenda í 10. bekk fer fram á ţessum tíma og nemendum gefst fćri á ađ kveđja kennara sína og starfsfólk. Sú nýlunda verđur ađ ţessu sinni ađ bođiđ verđur uppá  kaffi og međlćti og ađ ţví loknu fara nemendur međ umsjónarkennara sínum í stofu og fá afhentan vitnisburđ og kveđja.

Ađstandendur nemenda eru velkomnir á skólaslitin og eru hvattir til ađ mćta.

Skólastjóri

Til baka

« október 2017 »
M Ţ M F F L S
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31