Á döfinni

12.8.2011 00:00:00

Skólasetning skólaáriđ 2011-2012

Skólaáriđ 2011 - 2012 verđur sett í Tjarnarsal n.k. mánudag 22. ágúst. Skólasetningin verđur tvískipt og er hún kl. 10:00 fyrir nemendur í 6. - 10. bekk og kl. 11:00 fyrir nemendur í 1. - 5. bekk.
Ţriđjudaginn 23. ágúst verđa svo foreldra- og nemendaviđtöl og verđa fundarbođ međ nánari tímasetningum send í pósti í nćstu viku.
Skólastjórnendur

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31