Á döfinni

  27.2.2017 09:54:32

  Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar

   


  Skólakeppni Stóru-upplestrarkeppninnar var haldin föstudaginn 24.febrúar síđastliđinn. Ţar komu fram nemendur 7. bekkjar og lásu upp fyrir foreldra og yngri nemendur. Nemendur 7.bekkjar hafa ćft upplestur frá ţví í október og var upplesturinn á föstudaginn liđur í ţeirri ţjálfun. Allir nemendur hafa tekiđ miklum framförum á ţessum stutta tíma. Eftirfarandi nemendur voru valdir til ađ taka ţátt fyrir hönd skólans í Lokahátíđ keppninnar sem fram fer í Grindavík 30.mars nćstkomandi. Ţeir eru: Eva Lilja Bjarnadóttir, Hákon Snćr Ţórisson, Jirachaya Janphaijit og Sveinn Örn Magnússon. Ţá munu ţeir Dominique Lyle Rosento Baring og Filip Lech Pétur Tómasson ćfa međ liđinu og vera til taks eftir atvikum.

  Til baka

  « febrúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
        1 2 3 4
  5 6 7 8 9 10 11
  12 13 14 15 16 17 18
  19 20 21 22 23 24 25
  26 27 28