Á döfinni

18.5.2016 00:00:00

Skólahreystisliđ út ađ borđa á Gamla Pósthúsinu

Guđrún og Jörundur sem reka veitingastađinn Gamla Pósthúsiđ hér í Vogum, hétu á nemendur í Stóru-Vogaskóla sem kepptu í skólahreysti fyrir úrslitakeppnina ađ ef ţau kćmust á pall í úrslitunum mćttu ţau koma og borđa hjá ţeim hvađ sem er af matseđli í bođi hússins, en eins og allir vita ţá endađi Stóru-Vogaskóli í ţriđja sćti í keppninni.

Föstudaginn 6.maí mćtti hópurinn ásamt íţróttakennara, 8.samtals og fengu konunglegar móttökur og dýrindis mat, lambafille međ frönskum og tilheyrandi og flottum eftirrétti, brownies međ rjóma og ís, síđan var ţakkađ fyrir sig og fóru allir glađir og saddir heim.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31