Á döfinni

7.3.2016 10:00:52

Skólahreysti

Nemendur á unglingastigi hafa átt kost á vali í Skólahreysti í vetur eins og oft áđur. Guđmundur íţróttakennari ţjálfar ţau. Fjögur ţeirra tóku síđan ţátt í keppni á fimmtudag en 15 skólar frá Hafnarfirđi og Suđurnesjum tóku ţátt. OKKAR LIĐ LENTI Í ÖĐRU SĆTI! Ţau hafa aldrei áđur náđ svona langt svo fögnuđurinn var mikill. Í svona keppni er mikilvćgt ađ hafa stuđningsmenn svo hópur nemenda fór međ rútu til Kaflavíkur en ţar fór keppnin fram. Ţađ er keppt á 10 svćđum og 31.mars kemur síđan í ljós hvort ţau fara í lokakeppni en tvö af ţeim liđum sem lenda í öđru sćti komast ţangađ. 
Hér ríkir ţví mikill fögnuđur.

Jón Gestur, Gunnlaugur, Eydís, Helena, Nikki og Rut

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31