Á döfinni

  23.3.2017 11:30:55

  Skólahreysti - undankeppnin

  Í gćr fór fram keppni í Skólahreysti, ţađ voru 17 skólar á Suđurnesjum og Hafnarfirđi sem kepptu. 

  Keppendurnir okkar eru kakkar sem eru í valáfanga í Skólahreysti fyrir 8.-10.bekk og er ţađ Guđmundur íţróttakennari sem kennir og ţjálfar. Ţar er ekkert veriđ ađ hanga viđ hlutina og er ćft bćđi á skólatíma og utan, jafnvel í fríum!!!

   

  Á síđasta skólaári lenti Stóru-Vogaskóli í 2.sćti í keppninni hér, Holtaskóli í ţví fyrsta, en stigafjöldi liđanna sem lenda í öđru sćti rćđur ţví hvort ţau fá ađ taka ţátt í úrslitakeppninni sem fer fram í Laugardalshöll eftir nokkrar vikur.

  Í fyrra náđi okkar skóli í úrslitakeppnina og gerđi sér lítiđ fyrir og lenti í ţriđja sćti í lokakeppninni.

   

  Úrslitin í gćr urđu ţau ađ Holtaskóli lenti í 1.sćti og STÓRU-VOGASKÓLI í 2.sćti, aftur.

  Frábćr árangur hjá okkar skóla og erum viđ  afskaplega stolt af.  Í svona keppni hefur hvatningarliđ mikiđ ađ segja, ţví kynntumst viđ í fyrra og í gćr fóru nemendur međ rútu og var mikil spenna og gleđi í hópnum. Ţađ mćttu m.a.s. nokkrir nemendur sem útskrifuđust í fyrra.

  Nú bíđum viđ spennt eftir fréttum af ţví hvort viđ náum í lokakeppnina.

   Hekla Sól, Alexander Scott, Rut, Jón Gestur, Róbert Andri, Thelma Mist og Daníel Örn.

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30