Á döfinni

7.4.2014 13:18:42

Skólahreysti 2014

Undankeppni Skólahreysti var haldin í Kórnum miđvikudaginn 26. mars. Liđ Stóru-Vogaskóla var skipađ ţeim Matthíasi Kristjánssyni úr 10. bekk sem tók ţátt í upphýfingum og dýfum, Ragnheiđi Röskvu Teitsdóttur úr 10. bekk sem tók ţátt í hrađabrautinni, Berglindi Ólafsdóttur í 9. bekk sem tók ţátt í hreistigreip og armbeyjum og Gunnlaugi Atla Kristinssyni í 8. bekk sem tók ţátt í hrađabrautinni. Varamenn í liđinu voru Gunnlaugur Sigurđur Valtýsson 10. bekk og Andrea Dísa Kristinsdóttir í 8. bekk.

Liđiđ okkar stóđ sig mjög vel og lenti í 12. sćti. Myndir frá keppninni má sjá í myndasafni skólans. Viđ óskum keppnisliđi Stóru-Vogaskóla til hamingju međ góđan árangur.

Hér má sjá úrslitin, riđill 6

 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31