Á döfinni

21.12.2012 22:54:32

Skógarferđ á ađventu

 
 
Á ađventunni fóru nemendur úr 6. bekk Stóru-Vogaskóla í skógarferđ á Háabjalla. Tilefni ferđarinnar var, ađ Skógrćktarfélagiđ Skógfell í Vogum hafđi tekiđ ákvörđun um ađ gefa skólanum grenitré úr skógrćktinni á Háabjalla sem nota mćtti sem jólatré. Krakkarnir létu sig ekki muna um ađ fara fótgangandi til ađ sćkja jólatré fyrir skólann sinn. Eftir nákvćma leit fannst loks rétta tréđ, ţađ var sagađ niđur og flutt til byggđa. 
Nokkur ár eru síđan sú hefđ skapađist, ađ nemendur Stóru-Vogaskóla hófu ađ gróđursetja tré á svćđinu, en ţau eru fengin úr Yrkjusjóđi sem er sjóđur ćskunnar til rćktunar landsins. Vonandi á komandi árum verđur svo hćgt ađ sćkja jólatré fyrir skólann úr ţessum reit. Lengra er síđan sú hefđ skapađist ađ útskriftarnemendur Leikskólans Suđurvalla hófu ađ gróđursetja tré á sömu slóđum. Gaman er ađ geta ţess, ađ börnin eru fyrrum nemendur á deild leikskólans sem heitir Háibjalli.
Jólatrénu af Háabjalla hefur nú veriđ komiđ fyrir í sal skólans ţar sem ţađ sómir sér vel fagurlega skreytt til augnayndis fyrir ţá sem koma í salinn. Á litlu-jólunum dansa nemendur skólans kringum tréđ og syngja jólasöngva, ţar sem ríkja mun sönn jólagleđi.
 
Skógrćktarfélagiđ Skógfell óskar nemendum og starfsfólki skólans gleđilegrar jólahátíđar.  
 
 
 
 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31