Á döfinni

6.9.2010 11:36:57

Skođunarferđ Comeniusgesta

Sunnudaginn 5. september var gestum sem eru hjá skólanum vegna Comeniusfundar bođiđ í skođunarferđ og var fariđ hinn ,,Gullna hring". Ferđin var hin skemmtilegasta enda var hiđ fegursta haustveđur. Fararstjóri og leiđsögumađur var Marc Portal enda er hann ţaulvanur sem slíkur. Ađriđ frá skólanum voru Kristín, Hannes og Helgi. Myndir frá skođunarferđinni má sjá hér.

Myndin hér ađ neđan var tekin viđ Kirkjuna á Ţingvöllum.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31