Á döfinni

  29.5.2009 11:52:25

  Skipulag skólahalds 1. - 9. júní - VORDAGAR

  Stóru-Vogaskóli kynnir hér skipulag skólastarfsins eftir hvítasunnuna en ţá taka viđ svokallađir VORDAGAR. Ţar sem töluverđur munur er á ţví sem nemendurnir taka sér fyrir hendur ţá er hér birt nákvćmt yfirlit fyrir hvert aldursstig.

  1. - 4. bekkur

  5. - 7. bekkur

  8. - 10. bekkur

  Skipulag skólahalds 1. -9. júní
   
  Mánudagur 1. júní Annar í hvítasunnu – frí í skólanum. 
   
  Ţriđjudagur 2. júní Starfsdagur kennara.Engin kennsla í skólanum. 
   
  Miđvikudagur 3. júní Venjulegur kennsludagur.
  Kennt samkvćmt stundaskrá. Íţróttir og sund eins og venjulega.
   
  Vordagar
  Fimmtudag,. föstudag og mánudag mćta nemendur í skólann klukkan 9:00. Mikilvćgt er ađ ţau séu klćdd eftir veđri ţví fariđ verđur út hvernig sem viđrar. Skóla lýkur međ hádegismat milli 12:00 og 13:30. Nemendur ţurfa ađ taka međ sér venjulegt nesti. Gćsla er fyrir nemendur 1.-4. Bekkjar í skólanum frá 8:00 -9:00. Frístund er opin ţessa daga eftir ađ skóla lýkur.
   
  Fimmtudagur 4. júní Vordagur
  Nemendur ganga af stađ inn ađ Kálfatjarnarkirkju. Skólabíllinn kemur og keyrir ţau ađ Kálfatjörn ţar sem gengiđ verđur upp ađ Stađarborg. .
   
  Föstudagur 5. júní Vordagur
  Nemendur ganga ađ Háabjalla ţar sem ţau leika sér í skóginum. Grillađar verđa pylsur í hádeginu.
   
  Mánudagur 8. Júní
  Sandkastalakeppni. Börnin koma međ fötur og skóflur, í stígvélum og vel klćdd til ađ vera í fjörunni. Börnin vinna ađ sandkastalagerđ milli 9:00 -11:40 og á ţeim tíma verđur fariđ upp í kartöflugarđ og settar niđur kartöflur.
   
  kl: 16:00 Lokahátíđ skólans
  Vorhátíđ Stóru-Vogaskóla verđur haldin ţann 8. júní klukkan 16:00 og eitthvađ frameftir degi. Hátíđin er skipulögđ af foreldrafélagiskólans í góđu samstarfi viđ starfsmenn skólans.
  Bođiđ verđur upp á grillađar pylsur og svala og ýmsa skemmtilega útileiki. Viđ hvetjum foreldra til ađ taka daginn frá og mćta á hátíđina međ börnum sínum og fagna međ ţeim lokum skólaárs.
   
  Ţriđjudagur 9. Júní Skólaslit
  Skólaslit verđa hjá 1.-4.bekk klukkan 10:00
  Ţá koma börnin í betri fötunum sínum í Tjarnarsal. Haldnar eru rćđur og veitt verđlaun fyrir námsárangur. Eftir rćđuhöldin fara börnin í stofuna sína og fá einkunnir, síđan kveđjast allir og halda út í sumariđ.
   
  Gćsla verđur í Frístund frá 8:00-17:00.
   
  Kveđja frá umsjónakennara:
   
  Skipulag skólahalds 1. -9. júní


   
  Mánudagur 1. júní Annar í hvítasunnu – frí í skólanum. 
   
  Ţriđjudagur 2. júní Starfsdagur kennara. Engin kennsla í skólanum. 
   
  Miđvikudagur 3. júní Venjulegur kennsludagur. Kennt samkvćmt stundaskrá. 
   
  Vordagar
  Fimmtudag,. föstudag og mánudag mćta nemendur í skólann klukkan 9:00. Mikilvćgt er ađ ţeir séu klćddir eftir veđri ţví fariđ verđur út hvernig sem viđrar. Skóla lýkur međ hádegismat milli 12:00 og 13:30. Nemendur taka međ sér venjulegt nesti ţessa daga.
   
  Fimmtudagur 4. júní Vordagur
  Nemendur ganga upp ađ Háabjalla ţar sem ţau gróđursetja tré. Lagt er af stađ frá Stóru-Vogaskóla klukkan 9:00. Hádegismatur verđur í skólanum 12:30.
   
  Föstudagur 5. júní Vordagur
  Nemendur fara međ rútu klukkan 9:15 frá skólanum. Fariđ verđur í fjölskyldu og húsdýragarđinn. Nemendur mega koma međ peninga til ađ kaupa sér miđa í tćkin, ţađ er ţó engin nauđsyn ţví mörg tćki í garđinum eru gjaldfrjáls. Í garđinum verđa grillađar pylsur í hádeginu. Nemendur koma aftur í skólann 13:30.
   
  Mánudagur 8. Júní
  Keppni í hreysti
  Dagskrá frá kl. 9:00 – 12:00. Keppni verđur á milli nemenda i 5.-7. bekk og eiga allir ađ taka ţátt í henni. Gott er ađ nemendur komi í vettlingum, hönskum eđa grifflum, en ţađ er ekki ćtlast til ađ foreldrar kaupi slíkt fyrir ţennan dag.
   
  Nemendur hafi međ sér úlpu og peysu og komi í skóuđ eftir veđri. Ekki spillir fyrir ađ koma í fatnađi sem hentar til íţróttaiđkana.
   
  kl: 16:00 Lokahátíđ skólans
  Vorhátíđ Stóru-Vogaskóla verđur haldin ţann 8. júní klukkan 16:00 og eitthvađ frameftir degi. Hátíđin er skipulögđ af foreldrafélagiskólans í góđu samstarfi viđ starfsmenn skólans.
  Bođiđ verđur upp á grillađar pylsur og svala og ýmsa skemmtilega útileiki. Viđ hvetjum foreldra til ađ taka daginn frá og mćta á hátíđina međ börnum sínum og fagna međ ţeim lokum skólaárs.
   
  Ţriđjudagur 9. Júní Skólaslit
  Skólaslit verđa hjá 5.-7. Bekk klukkan 11:00
  Ţá koma börnin í betri fötunum sínum í Tjarnarsal. Haldnar eru rćđur og veitt verđlaun fyrir námsárangur. Eftir rćđuhöldin fara börnin í stofuna sína og fá einkunnir, síđan kveđjast allir og halda út í sumariđ.
   
  Kveđja frá umsjónakennara:
   

  Skipulag skólahalds 1. -9. júní
  Mánudagur 1. júní Annar í hvítasunnu – frí í skólanum. 
  Ţriđjudagur 2. júní Starfsdagur kennara. Engin kennsla í skólanum. 
  Miđvikudagur 3. júní Venjulegur kennsludagur. Kennt samkvćmt stundaskrá. 
   
  Vordagar
  Fimmtudag og föstudag mćta nemendur í 8.-10. bekk í skólann klukkan 9:00. Mikilvćgt er ađ ţeir séu klćddir eftir veđri ţví fariđ verđur út hvernig sem viđrar.  Skóla lýkur međ hádegismat milli 12:00 og 13:30  Nemendur taka međ sér venjulegt nesti ţessa daga. Mánudaginn 8.júní mćta nemendur kl.9:30 vegna Vorferđar.
   
  Fimmtudagur 4. júní Vordagur
  Óvissuferđ 8. – 10. bekkja : Nemendur mćti kl. 9:00 en rútan leggur af stađ kl. 9:15 og komiđ til baka í hádegismat kl. 12:30, ef veđur leyfir verđa grillađar pylsur í ferđinni.
   
  Ferđ nemenda í 10. Bekk (9 nemendur) í Varmahlíđ: Lagt af stađ í Varmahlíđ í Skagafirđi og komiđ  aftur til baka föstudaginn 5. Júní u.ţ.b. kl. 20:00.
   
  Föstudagur 5. júní Vordagur
  Keppni í hreysti 8.-10. bekkja: Dagskrá frá kl. 9:00-12:00. Keppni verđur á milli nemenda í 8.-10. bekk og eiga allir ađ taka ţátt í henni. Gott er ađ nemendur komi međ vettlinga, hanska eđa grifflur  vegna hreystibrautarinnar en ekki er ćtlast til ţess ađ foreldrar kaupi slíkt fyrir ţennan dag.
   
  Nemendur hafi međ sér yfirhafnir sem hćfa veđrinu og komi skóuđ eftir veđri. Ekki spillir fyrir ađ koma í fatnađi sem hentar til íţróttaiđkana.
   
  Mánudagur 8. Júní
  Vorferđ 8.-10. Bekkja: Kl.10:00 er lagt af stađ í LazerTag sem fer fram í Skemmtigarđinum í Grafarholti. Ţar verđur fariđ í 2 klst. LazerTag leik úti í náttúrunni. Kl. 13:00 koma pizzur á stađinn og ţćr verđa snćddar inni í risatjaldi á stađnum. Áćtluđ heimkoma er kl. 15:00. Nemendur hafi međ sér yfirhafnir sem hćfa veđrinu og komi skóuđ eftir veđri
   
  Vorhátíđ Stóru-Vogaskóla  verđur haldin ţann 8. júní klukkan 16:00 og eitthvađ frameftir degi. Hátíđin er skipulögđ af foreldrafélagiskólans í góđu samstarfi viđ starfsmenn skólans. Bođiđ verđur upp á grillađar pylsur og svala og ýmsa skemmtilega útileiki. Viđ hvetjum foreldra til ađ taka daginn frá og mćta á hátíđina međ börnum sínum og fagna međ ţeim lokum skólaárs.
   
  Ţriđjudagur 9. Júní Skólaslit og útskrift nemenda
  Skólaslit verđa hjá 8. – 10.bekk klukkan 13:00. Ţá koma nemendur í betri fötunum sínum í Tjarnarsal. Haldnar eru rćđur og veitt verđlaun fyrir námsárangur.  Útskrift nemenda í 10. Bekk fer fram á ţessum tíma og nemendur í 10. Bekk gefst fćri á ađ kveđja kennara sína og starfsfólk.
   
   

  Til baka

  « janúar 2018 »
  M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6 7
  8 9 10 11 12 13 14
  15 16 17 18 19 20 21
  22 23 24 25 26 27 28
  29 30 31