Á döfinni

18.12.2009 12:34:02

Skemmtilegum litlujólum lokiđ

Ţađ er búiđ ađ vera skemmtilegt og jólalegt í skólanum í dag. Hver bekkur hélt sín stofujól međ umsjónarkennara ţar sem lesnar voru sögur, skipst á jólakortum og gefnir smá jólagjafir. Síđan komu allir saman í Tjarnarsal ţar sem nemendur gengu í kringum stórt og myndarlegt jólatré. Nú í ár höfđum viđ ţann háttinn á ađ nemendur í 6.bekk dreifđu auglýsingabćklingi frá Skógrćktarfélagi Reykjavíkur í öll hús í Vogunum. Í stađinn fengu nemendur Námsvers ađ fara í Heiđmörk og velja jólatré.

Nemendur stóđu sig međ mikilli prýđi viđ sönginn og greinilegt var ađ ţau hafa ćft og sungiđ jólalögin frá byrjun desember. Viđ fengum ađ sjálfsögđu jólasvein í heimsókn og allir fengu mandarínu.
 
Kćru foreldrar/forráđamenn og ađrir velunnarar.
 
Fyrir hönd starfsfólks Stóru-Vogaskóla óska ég ykkur og fjölskyldum ykkar gleđilegrar jólahátíđar og ţakka fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Hittumst á nýju ári.
 
Kćr kveđja,
Svava Bogadóttir skólastjóri.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31