Á döfinni

6.2.2009 00:00:00

Skemmtileg íţróttahátíđ

Íţróttahátíđin sem fram fór í gćr var einstaklega skemmtileg og stóđu nemendur skólans sig međ miklum ágćtum bćđi í almennum leikjum sem og í keppni viđ starfsmenn skólans. Hátíđin fór fram í samrćmi viđ auglýsta dagskrá nema ađ drengir í unglingadeild mćttu óvćnt til leiks međ fótboltaliđ. Ađ ţessu sinni báru starfsmenn sigur úr býtum bćđi í körfu og fótbolta svo ţađ má búast viđ ađ nemendur leggist í stífar ćfingar fram á voriđ ţegar íţróttadagur skólans verđur haldinn. Nemendum er hér međ ţökkuđ góđ ţátttaka og frábćr framkoma á hátíđinni. Sjá myndir í myndasafninu.

Til baka

« desember 2017 »
M Ţ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31