Á döfinni

21.11.2008 00:00:00

Skemmtileg hátíđ á Comeniusardegi

Undanfarin tvö ár hefur Stóru-Vogaskóli veriđ í samstarfi viđ skóla í Belgíu, Tékklandi, Englandi og Noregi um verkefniđ The World Around Us ţar sem áhersla er lögđ á tungumálakennslu í gegnum umhverfiđ. Hluti af verkefninu er Comeníusardagur sem haldinn er einu sinni á ári og var nú haldinn föstudaginn 21. nóvember.

 Margt skemmtilegt var gert ađ ţessu sinni, fánar málađir, spilađ  spil sem unniđ hefur veriđ ađ sameiginlega í öllum skólunum, fariđ í  leiki, hlustađ á tónlist, bćkur lesnar auk ţess sem  skođuđ myndbönd frá hinum skólunum í verkefninu. Ţađ telst einnig til nýlundu ađ börnin fengu tćkifćri til ađ tala viđ börn í belgíska skólanum og var ţar notast viđ tölvuforritiđ Skype. Ţá gátu nemendur fengiđ ađ smakka mat frá öllum löndunum,


Nemendur 1. - 4. bekkjar voru ţátttakendur í Comeniusardeginum og margir komu ađ heiman međ ýmsa hluti sem tengdust  samstarfslöndunum fimm.

Myndir frá ţessum viđburđi eru á myndasíđu skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31