Á döfinni

26.1.2018 12:51:26

Skákdagurinn 2018

Í dag, föstudaginn 26. janúar er Skákdagurinn haldinn hátíđlegur um allt land. Teflt verđur í skólum, vinnustöđum, heitum pottum, kaffihúsum, úti á sjó, dvalarheimilum og leikskólum og er Stóru-Vogaskóli ţar ekki undanskilin, Hér má sjá 9 nemendur frá skólanum sem telfdu á móti Guđjóni Ólafssyni, og stóđu ţeir sig međ stakri prýđi.
 
Skákdagurinn 2018 er tileinkađur Friđrik Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga og fv. forseta Alţjóđa skáksambandsins. Friđrik verđur 83ára á Skákdaginn sjálfan. 


Hćgt ađ nálgast fleiri myndir af viđburđinum hér

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31