Á döfinni

28.5.2013 19:19:28

Síđustu skóladagarnir

Kćru foreldrar/forráđamenn
 
Nú fer ađ líđa ađ lokum skólaársins og síđustu skóladagarnir framundan. Viđ verđum mikiđ útiviđ og ţví er mikilvćgt ađ nemendur komi klćddir eftir veđri og hafi einnig međ sér lítinn bakpoka(sundpoka) svo ţeir geti boriđ međ sér nesti. Nemendur verđa ađ hafa međ sér drykki (safa eđa vatn í flösku) svo ţeir hafi eitthvađ ađ drekka á ferđum sínum og međ hádegismatnum ţegar grillađ er úti. Vordagarnir eru skertir nemendadagar og verđur dagskráin frá kl. 9:00 til 12:00.
 
                                             

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31