Á döfinni

20.5.2011 10:39:43

Síđasta samvera vetrarins í Stóru-Vogaskóla

Í dag fór fram í Tjarnarsal síđasta samvera skólaársins. Ţađ kom í hlut 6. bekkjar og Daniellu umsjónarkennara ţeirra ađ sjá um dagskrána. Tókst ţeim ţađ vel ađ vanda. Í ţetta sinn var söngur á sal líka á dagskránni og stóđ gítarsveit skólans fyrir henni undir stjórn Ţorvaldar. Var sveitin skipuđ Ţorvaldi, Hannesi, Írisi auk Sigurđi úr 6. bekk og Eyţóri úr 8. bekk. Nemendur allir tóku hressilega undir, sérstaklega ţegar Evróvisjónlagiđ Aftur heim var leikiđ. Myndir frá samverunni má sjá í myndasafni skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31