Á döfinni

7.1.2011 11:33:10

Sandfok stöđvar sundkennslu

Föstudaginn 7. janúar ţurfti ađ fella niđur sundkennslu viđ Stóru-Vogaskóla ţar sem mikiđ sandfok hafđi gert laugina ónothćfa. Mikill vindur var ađ norđan og fóru vindhviđurnar upp í 26 m á sek ţegar mest lét.  Ţađ á eftir ađ verđa mikiđ verk ađ ţrífa svćđiđ ţegar storminn lćgir. Myndir frá lauginni eru á myndavef skólans.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31