Á döfinni

11.3.2010 11:49:43

Samvera og söngur á sal

Á morgun gćti orđiđ mjög skemmtilegt í Tjarnarsal ţví ţá er tvöfaldur samverutími. Klukkan 8 verđur 9. bekkur međ dagskrá fyrir unglingana og í seinni tímanum verđur sameiginlegur söngur hjá yngsta- og miđstigi. Ţar mun Húsbandiđ ađ mestu sjá um undirleik en nemendurnir munu sjá um sönginn.

Ađ venju eru allir velkomnir til ađ fylgjast međ og í ţví sambandi gćti veriđ skemmtilegt ađ skođa Comeniusarhorniđ í ađalgangi skólans. Samverustundirnar á sal eru liđur í ţví ađ auka fćrni nemenda til ađ koma fram og flytja bćđi talađ mál og söng en einnig er ţađ markmiđiđ ađ efla góđ samskipti međal allra í skólanum. Í ţví sambandi er ekki úr vegi ađ minna á einkunnarorđ skólans.

Til baka


« desember 2018 »
M Ţ M F F L S
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31