Á döfinni

15.9.2010 09:05:08

Samrćmd haustpróf í 4., 7. og 10. bekk

Dagana 20. - 24. september n.k. fara fram samrćmd próf í grunnskólum landsins. Ţađ eru nemendur 4., 7. og 10. bekkjar sem taka seka ţessi próf.

Prófin verđa sem hér segir:

20. sept. - íslenska í 10. bekk

21. sept. - enska í 10. bekk

22. sept. - stćrđfrćđi í 10. bekk

23. sept. - íslenska í 4. og 7. bekk

24. sept. - stćrđfrćđi í 4. og 7. bekk

Stóru-Vogaskóli hefur sent bréf heim til nemenda ţar sem veittar eru upplýsingar um prófin. Ţessi bréf má sjá hér ađ neđan.

4. bekkur

7. bekkur

10. bekkur

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31