Á döfinni

17.10.2008 13:25:48

Primalingua

Stóru-Vogaskóli er nú ađ gerast ţátttakandi í svonefndu primalingua Evrópuverkefni en markmiđ ţess er m.a. ađ börn á aldrinum 8 – 12 ára kynnist erlendum tungumálum og verđi sér međvituđ um mikilvćgi ţeirra. Markmiđiđ er einnig ađ grunnskólar í Evrópu vinni saman ađ ţessu verkefni. Á nćstunni mun Stóru-Vogaskóli setja sig í samband viđ nokkra ađra skóla í Evrópu til ađ vinna sameiginlega ađ verkefninu. Almennt verđur unniđ  međ ţrjú tungumál , ensku, frönsku og ţýsku en í Stóru-Vogaskóla verđur í fyrstu lögđ áhersla á ensku. Umsjónarmađur verkefnisins er Marc Portal enskukennari skólans.

Til baka


« október 2018 »
M Ţ M F F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31