Á döfinni

28.11.2014 15:34:09

Öryggiđ í brennidepli í 3.bekk

Öryggiđ í brennidepli í 3. bekk

 

Í vikunni fengum viđ gesti frá Brunavörnum Suđurnesja. Ţeir frćddu okkur um eldvarnir á heimilum og ýmsar hćttur sem geta stafađ af óvarlegri međferđ elds. Nú ţegar líđur ađ ađventu stendur yfir landsátak hjá öllum nemendum í 3. bekk.

Slökkviliđsmennirnir komu fćrandi hendi, međal ţess sem ţeir fćrđu okkur var bók um slökkviálfana Loga og Glóđ. Ţau eru ađstođarmenn í slökkviliđinu og ćtla ađ hjálpa til viđ ađ frćđa krakka og fullorđna um eldvarnir.

Viđ fengum ađ sprauta úr brunaslöngu frá slökkvibílnum, ţađ var dálítiđ erfitt ađ halda slöngunni ţví krafturinn var svo mikill, en ţetta hafđist međ góđri ađstođ slökkviliđsmannanna. 

 
 

Nýlega vorum viđ svo heppin ađ fá endurskinsmerki, sem viđ settum á skólatöskurnar okkar. Viđ slökktum ljósin í stofunni og lýstum međ vasaljósi hvert á annađ til ađ kanna hvort endurskiniđ vćri í lagi. Ţađ kom í ljós ađ sumar úlpur ţurfa ađ vera međ betra endurskin.   

Sćrún Jónsdóttir, umsjónarkennari 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31