Á döfinni

18.12.2008 13:26:36

Nýung í Comeniusarsamstarfinu

Í dag ţegar nemendur Stóru-Vogaskóla söfnuđust í Tjarnarsal til ađ syngja jólasöngva ţá var söngnum útvarpađ beint il vinaskóla okkar í Noregi og Belgíu. Nemendur Straumen skule í Noregi og VBS De Kiem í Belgíu fylgdust međ söngnum gegnum forritiđ Skype sem er í auknum mćli notađ í samskiptum milli vinaskólanna. Í lok samverunnar gátu norsku og íslensku nemendurnir séđ hvorir ađra og óskađ gleđilegra jóla.

Íris kennari sá um undirleikinn af miklu öryggi.

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31