Á döfinni

  13.1.2010 11:52:19

  Nýtt ţema í 3. og 4. bekk - SAMSKIPTI

  Ţann 5. janúar s.l. var byrjađ á nýju ţema í 3. og 4. bekk. Ţemađ ber nafniđ Samskipti og er mjög fjölbreytt. Sem fyrr er veriđ ađ samţćtta almenna samfélagskennslu og listgreinar. Viđ tónlistarkennslu í 1. bekk tók Helga Guđný međfylgjandi myndir sem eru nokkuđ tákrćnar fyrir einn ţáttinn í ţemanu, ţ.e.a.s. almenn samskipti og umgengnisreglur. Ţar lćra nemendur ađ ţó hver og einn nemandi eigi sér sitt pláss í samfélaginu ţá eru ćvinlega einhverjir sameiginlegir snertifletir manna á milli.

  Snertifletir

  Til baka


  « apríl 2018 »
  M Ţ M F F L S
              1
  2 3 4 5 6 7 8
  9 10 11 12 13 14 15
  16 17 18 19 20 21 22
  23 24 25 26 27 28 29
  30