Á döfinni

21.11.2009 20:53:50

Nýtt Comeniusarverkefni hafiđ í Stóru-Vogaskóla

Undanfarna daga hafa nokkrir kennarar ásamt Svövu Bogadóttur skólastjóra tekiđ ţátt í fyrsta skipulags- og samskiptafundinum í nýju Comeniusverkefni. Samstarfsskólar eru frá Martina Franca á Ítalíu og Konya í Tyrklandi og. Ţeir kennarar sem fóru til fundarins voru Marc Portal enskukennari sem er forsvarsmađur fyrir erlendu samstarfi í skólanum, Íris Andrésdóttir umsjónarkennari 2. bekkjar og einn af umsjónarmönnum ţessa verkefnis og einnig Helgi Hólm tölvukennari sem mun hafa umsjón međ tölvuvinnslu og tölvusamskiptum í verkefninu. Fundurinn gekk vel og ásamt ţví ađ unniđ var ađ skipulagi verkefnisins ţá gafst tími til ađ kynnast Martina Franca og nćsta nágrenni. Er óhćtt ađ segja ađ margt óvćnt bar fyrir augu og má sjá sumt af ţví á myndasíđu skólans. Síđast en ekki síst gafst góđur tíma til ađ kynnast ţví fólki sem vinna mun međ okkur nćstu tvđ árin. Ţema verkefnisins fjallar um mismunandi táknmyndir ţjóđsagna og hvernig megi viđhalda fjölbreytileika ţeirra í samskiptum milli ţjóđa.
Hér fyrir neđan má sjá nokkrar myndir frá ferđinni.

Svava afhendir borgarstjóra Martina Franca gjöf og fána Voga.

Í ítalska skólanum eru um 1300 nemendur og má hér sjá tvo ţeirra.

Fyrsti fundurinn. Íris ritar fundargerđ.


Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31