Á döfinni

12.5.2016 10:34:48

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

 

Gaman er ađ segja frá ţví ađ nýlega tóku nemendur í 5., 6. og 7.bekk ţátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og voru 27 hugmyndir valdar úr hópi 1.750 umsókna til ađ taka ţátt í úrslitakeppni NKG.

Björn Ţór Hrafnkelsson nemandi í 5.bekk í Stóru-Vogaskóla átti eina hugmyndina í hópi ţessara 27 hugmynda sem komust áfram og mun hann mćta í vinnusmiđju og vinna ađ ţví ađ framkvćma sína hugmynd.  

Hugmyndasmiđir fá viđurkenningu fyrir ţátttöku sína en mikill heiđur fylgir ţví ađ komast í vinnustofu NKG. Veitt verđa verđlaun fyrir 1.,2. og 3. sćti í hverjum aldurshópi fyrir sig.

En markmiđ vinnusmiđjunnar eru ađ hver og einn fái tćkifćri til ađ útfćra sína hugmynd nánar međ ađstođ leiđbeinanda og öđlist ţekkingu á ferlinu hugmynd-vara-verđmćti.

Gaman verđur ađ fá ađ fylgjast međ Birni Ţór .

Til baka

« desember 2017 »
M Ţ M F F L S
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31