Á döfinni

29.5.2012 17:18:46

Nýr ađstođarskólastjóri viđ Stóru-Vogaskóla

 
 
Gengiđ hefur veriđ frá ráđningu viđ Hálfdan Ţorsteinsson í stöđu ađstođarskólastjóra viđ Stóru-Vogaskóla. Hálfdan er međ B.Ed. gráđu í kennslufrćđum frá Kennaraháskóla Íslands og stundar nú meistaranám í Stjórnun menntastofnana viđ Háskóla Íslands. Hann hefur jafnframt lokiđ verkefnisstjóranámskeiđi í Olweusarverkefninu. Hálfdan hefur starfađ sem deildarstjóri viđ Setbergsskóla í Hafnarfirđi í nokkur ár og hefur víđtćka kennslureynslu.
Tíu sóttu um stöđuna, sex voru kallađir í viđtal og lentu ţrír í úrslitum. Einn umsćkjenda dró umsókn sína til baka af persónulegum ástćđum. Ráđgjafafyrirtćkiđ Hagvangur yfirfór og mat umsóknir međ skólastjóra.
Hálfdan á ćttir ađ rekja til Vatnsleysustrandar en afi hans, Sigurđur Gíslason, byggđi hluta af núverandi Minna-Knarrarnesi.
Hálfdan tekur viđ starfinu 1.ágúst af Jóni Inga Baldvinssyni en hann hefur sagt starfi sínu lausu sem ađstođarskólastjóri. Hann hefur starfađ viđ skólann í 33 ár.
Viđ munum ţó áfram njóta starfskrafta Jóns Inga ađ einhverjum hluta, en hann mun kenna í  hlutastarfi.
                                 
 
 
 
 
 
 
 
 

Til baka


« janúar 2019 »
M Ţ M F F L S
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31